7. júlí 2020
Viðskiptablaðið tók viðtal við Rósu Kristinsdóttur í byrjun júlí í kjölfar þess að Rósa tók nýverið við stöðu lögfræðings og regluvarðar Akta sjóða. Meðal annars var rætt um Akta VaxtaVeröld, nýjan skuldabréfasjóð í stýringu Akta sem fjárfestir í dreifðu safni af íslenskum og erlendum skuldabréfum og beitir virkri stýringu á gjaldeyrisáhættu sjóðsins.
https://www.vb.is/frettir/sjosund-thrithraut-og-perusk-matargerd/162791/
Akta sjóðir hf.
Borgartún 25, 8. hæð
105 Reykjavík
Kt: 430713-0940
Nafnlaus ábending
Vefur Akta notar vafrakökur til að safna upplýsingum um umferð á vefnum til að bæta upplifun notenda og vegna auglýsingabirtinga. „Nánar um vafrakökur“.
Í LAGI