4. nóvember 2020
Markaðurinn, viðskiptarit Fréttablaðsins, leitaði til AKTA um álit á núverandi aðstæðum á íslenskum skuldabréfamarkaði. Hlutdeild erlendra fjárfesta í ríkisskuldabréfum er nú að öllum líkindum í sögulegu lágmarki eða undir 10%. Það er nærri helmingi minni hlutdeild en má finna að jafnaði á innlendum skuldabréfamörkuðum nýmarkaðsríkja. Rætt var við Birgi Haraldsson, sjóðstjóra á sviði skuldabréfa- og blandaðra sjóða hjá AKTA, um horfur á því að fjármagnsinnflæði gæti aukist á ný með tilkomu nýrra erlendra fjárfesta að skuldabréfamarkaðnum.
https://www.frettabladid.is/markadurinn/vaegi-erlendra-fjarfesta-i-rikisbrefum-sjaldan-verid-minna/
Akta sjóðir hf.
Borgartún 25, 8. hæð
105 Reykjavík
Kt: 430713-0940
Nafnlaus ábending
Vefur Akta notar vafrakökur til að safna upplýsingum um umferð á vefnum til að bæta upplifun notenda og vegna auglýsingabirtinga. „Nánar um vafrakökur“.
Í LAGI