12. mars 2020
Í kjölfar neyðarlækkunar á stýrivöxtum á Íslandi þann 11. mars um hálft prósentustig og lækkun meðaltalsbindiskyldu bankanna úr einu prósenti í núll prósent var leitað til Akta um álit á þessum aðgerðum og hver framvindan á peningastefnu Seðlabankans gæti orðið á þessu ári. Birgir Haraldsson, sérfræðingur á sviði blandaðra sjóða hjá Akta, ræddi við viðskiptarit Fréttablaðsins, Markaðinn, um líkur á því að frekari vaxtalækkanir myndu líta dagsins ljós og hvernig allt væri opið varðandi næstu skref Seðlabankans til þess að draga úr því þunga efnahagshöggi sem kórónaveiran myndi óhjákvæmilega valda.
https://www.frettabladid.is/markadurinn/bankarnir-endurskodi-ardgreidsluaform/
https://www.frettabladid.is/markadurinn/veruleg-laekkun-gaeti-komid-til-greina/
Akta sjóðir hf.
Borgartún 25, 8. hæð
105 Reykjavík
Kt: 430713-0940
Nafnlaus ábending
Vefur Akta notar vafrakökur til að safna upplýsingum um umferð á vefnum til að bæta upplifun notenda og vegna auglýsingabirtinga. „Nánar um vafrakökur“.
Í LAGI