5. maí 2021
Markaðurinn, viðskiptarit Fréttablaðsins, leitaði til Akta um álit á verðbólguhorfum innanlands. Undanfarna mánuði hefur verðbólgan reynst mun hærri en spár greiningaraðila og Seðlabankans gerðu ráð fyrir. Rætt var við Birgi Haraldsson, sjóðstjóra á sviði skuldabréfa- og blandaðra sjóða hjá Akta, um þessa þróun og líkur á því að Seðlabankinn þurfi að bregðast við með vaxtahækkunum á fundi peningastefnunefndar eftir tvær vikur.
https://www.frettabladid.is/markadurinn/margt-leggst-a-eitt-vid-ad-thrysta-upp-verdlagi/
Akta sjóðir hf.
Borgartún 25, 8. hæð
105 Reykjavík
Kt: 430713-0940
Nafnlaus ábending
Vefur Akta notar vafrakökur til að safna upplýsingum um umferð á vefnum til að bæta upplifun notenda og vegna auglýsingabirtinga. „Nánar um vafrakökur“.
Í LAGI