12. nóvember 2020
Markaðurinn, viðskiptarit Fréttablaðsins, leitaði til AKTA um álit á núverandi stöðu á íslenskum skuldabréfamarkaði. Hefur ávöxtunarkrafan á langtíma ríkisskuldabréfum hækkað skarpt síðastliðna þrjá mánuði og fjármögnunarkjör bankanna versnað að sama skapi. Rætt var við Birgi Haraldsson, sjóðstjóra á sviði skuldabréfa- og blandaðra sjóða hjá AKTA, um hvernig íhlutun Seðlabankans á skuldabréfamarkaði hefur reynst bæði magnlaus og andlaus frá því að aðgerðin var tilkynnt í lok mars. Því verði áhugavert að fylgjast með fundi peningastefnunefndar í næstu viku og heyra sýn Seðlabankans á þessa framkvæmd og hvort hann telji sig hafa náð markmiðum sínum með henni eða ekki.
https://www.frettabladid.is/markadurinn/likur-ad-vextir-ibudalanum-haekki/
Akta sjóðir hf.
Borgartún 25, 8. hæð
105 Reykjavík
Kt: 430713-0940
Nafnlaus ábending
Vefur Akta notar vafrakökur til að safna upplýsingum um umferð á vefnum til að bæta upplifun notenda og vegna auglýsingabirtinga. „Nánar um vafrakökur“.
Í LAGI