9. september 2021
Helena Kristín Brynjólfsdóttir hefur gengið til liðs við Akta sjóði og starfar sem sérfræðingur í fjárfestatengslum og viðskiptaþróun. Hún starfaði áður sem verðbréfamiðlari hjá Íslandsbanka, í viðskiptaþróun hjá Bakkavör í London og í verðbréfauppgjöri Arion banka.
Helena hefur lokið B.Sc. gráðu í alþjóðaviðskiptafræði frá Loyola University Chicago og hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum.
Akta sjóðir hf.
Borgartún 25, 8. hæð
105 Reykjavík
Kt: 430713-0940
Nafnlaus ábending
Vefur Akta notar vafrakökur til að safna upplýsingum um umferð á vefnum til að bæta upplifun notenda og vegna auglýsingabirtinga. „Nánar um vafrakökur“.
Í LAGI